Felix´s legacy and friends

Account of Felix´s visit to Iceland, his offsprings and his friends.

Saturday, January 30, 2010

Askur og Ása 9,5 vikna
















Friday, January 29, 2010

Ása heitir hún.

Ása litla (Undralands Vetrarsól) fór í "heimsókn" á nýja heimilið sitt í gær. Það gekk allt saman vel og hún var örþreytt þegar hún kom aftur heim til hinna hundana, sem tóku hana bókstaflega "í nefið", þefuðu af henni hátt og lágt til að vita hvar hún hefði verið. Heilmikið ævintýri fyrir lítinn 9 vikna hvolp! Eftir smá sopa hjá Lottu steinsofnaði sú stutta og svaf fram á næsta dag.

Tuesday, January 19, 2010

8 weeks old

Lotta and Moli's puppies are 8 weeks old tomorrow.
Undralands Norðanvindur measures 20 cm now.
Undralands Vetrarsól is a big girl, 24 cm.

Father and son


Klaki, very much the teenager, and his dad Ísi.


Bláfelds Brenna

A new granddaughter of Felix at Bláfelds Kennel is Bláfelds Brenna, by Bláfelds Midnight Sun (cc, cacib) and Island shelties Fáfnir (2cc) - a son of Felix and Fiona.
She is now 8 weeks old, a really nice puppy. Now we are crossing fingers that she will keep size!

Friday, January 01, 2010

Happy New Year

2010 has arrived!
We wish you all a very happy year.
Klaki, 15 weeks.

5 vikna hvolpar


Hvolparnir eru fimm vikna og eru farnir að trítla um allt hús. Sól er orðin mun stærri en Vindur bróðir.

Sól var í miklu stuði í dag og æfði sig í veiðum.
Fyrst þurfti að veiða einn spariskó og drösla honum á milli herbergja.













Síðan var röðin komin að teppi sem þurfti að hrista duglega til.



















Mamma slapp ekki, enda auðveld bráð.

















Vindur bróðir var öllu rólegri, klóraði sér......


















og uppgötvaði að það má alveg veiða fótinn. Skellti sér svo með í leikinn.