Felix´s legacy and friends

Account of Felix´s visit to Iceland, his offsprings and his friends.

Monday, December 13, 2010

Robba Dan Krummi stigahæsti sheltie 2010

Fjár og hjarð var með jólafund 1. desember. Þar voru stigahæstu hundar deildarinnar (af hundasýningum HRFÍ) hverrar tegundar heiðraðir og fékk Krummi heiðurinn fyrir hönd sheltie að þessu sinni, enda komst hann í sæti í tegundarhóp á tveimur sýningum af fjórum.

Krummi fetar þar í fótspor ekki ómerkari hunda en Mola og Felixar :-) Felix náði reyndar þeim árangri að verða stigahæsti hundur af öllum tegundum deildarinnar fyrsta starfsárið hennar, en þá var ekki búið að kaupa bikar....

Gaman að þessu og falleg viðurkenning fyrir hellings vinnu, Krummi hefur verið glæsilegur fulltrúi okkar á sýningunum, glansandi fínn og vel sýndur.



0 Comments:

Post a Comment

<< Home