Felix´s legacy and friends

Account of Felix´s visit to Iceland, his offsprings and his friends.

Thursday, January 15, 2009

Bella 4,5 mánaða


Bella er að nálgast fimm mánaða aldurinn og er enn svolítið kríli, svo ákveðið var að dóttir mín, sem býr í Kaupmannahöfn, tæki hana í nokkra mánuði til að byrja með, amk. þar til við sjáum hvort hun komi til með að ná stærð.  Dóttirin er afsakplega sátt heyrist mér og ég er viss um að Bella verður það líka - það er ekkert grín að vera lítill hvolpur í mánaðar einangrun á Íslandi...  Ég fer því út núna næstu daga til að sækja krílið til Svíþjóðar og koma því fyrir í Köben.