Felix´s legacy and friends

Account of Felix´s visit to Iceland, his offsprings and his friends.

Friday, January 01, 2010

5 vikna hvolpar


Hvolparnir eru fimm vikna og eru farnir að trítla um allt hús. Sól er orðin mun stærri en Vindur bróðir.

Sól var í miklu stuði í dag og æfði sig í veiðum.
Fyrst þurfti að veiða einn spariskó og drösla honum á milli herbergja.













Síðan var röðin komin að teppi sem þurfti að hrista duglega til.



















Mamma slapp ekki, enda auðveld bráð.

















Vindur bróðir var öllu rólegri, klóraði sér......


















og uppgötvaði að það má alveg veiða fótinn. Skellti sér svo með í leikinn.




2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Skemmtilegur aldur á þeim núna og nóg að gera. Ekkert smá sæt!

Robbi

10:34 AM  
Anonymous Anonymous said...

sætu systrabörn!

-Peyji :)

2:39 PM  

Post a Comment

<< Home